fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Zidane minnti á sig 51 árs gamall – Hefur engu gleymt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane gladdi marga á dögunum er hann lék með goðsögnum Real Madrid í leik gegn goðsögnum Porto.

Zidane er vinsæll á meðal stuðningsmanna Real en hann gerði frábæra hluti þar sem leikmaður og þjálfari.

Frakkinn minnti á sig í þessum leik en það eru næstum 20 ár síðan hann ákvað að leggja skóna á hilluna.

Zidane er 51 árs gamall í dag en hann lék með Real frá 2001 til 2006 við mjög góðan orðstír.

Hér fyrir neðan má sjá kempuna rifja upp gamla takta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi