fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Sá eftir félagaskiptunum aðeins degi eftir undirskriftina – Gagnrýndi stjórann eftir brottrekstur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 16:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll sá mikið eftir því að hafa skrifað undir hjá West Bromwich Albipn árið 2022.

Carroll kom til West Brom frá Reading og skoraði þrjú mörk í 15 leikjum og var farinn frá félaginu aðeins átta mánuðum seinna.

Carroll var ákveðinn í að komast burt sem fyrst og samdi aftur við Reading á sama ári en leikur í dag fyrir Amiens í Frakklandi.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá sá ég eftir þessum skiptum aðeins degi eftir undirskriftina,“ sagði Carroll.

Carroll tjáði sig svo um samband sitt við Steve Bruce, þáverandi stjóra West Brom, sem fékk sparkið í október á sama ári, stuttu eftir komu framherjans.

Carroll hafði áður gagnrýnt Bruce opinberlega en þeirra vinnusamband var svo sannarlega ekki upp á tíu.

,,Það er alltaf leiðinlegt að sjá fólk vera rekið, sérstaklega þegar við hefðum fengið þrjú frí stig um helgina en svona er fótboltinn.“

,,Þess vegna sem þjálfari þá þarftu að leggja þitt að mörkum til að halda hópnum saman og fá leikmennina til að leggja sig fram fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna