fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Lætur í ljós á samfélagsmiðlum að hann vilji fara til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Pavard, leikmaður Bayern Munchen, vill greinilega ólmur komast til Manchester United í sumar. Hann sýndi það í verki á samfélagsmiðlum í gær.

Pavard hefur verið hjá Bayern síðan 2019 og á ár eftir af samningi sínum við félagið.

Hann vill hins vegar fara og fyrr í sumar var útlit fyrir að hann færi til Manchester City til að leysa af Kyle Walker. Ekkert varð hins vegar af því og hvorki hann né Walker færðu sig um set.

Pavard vill þó enn fara og í gær komu fram fréttir þess efnis að leikmaðurinn hafi látið Bayern vita að hann vildi fara til United.

Í gær setti Pavard svo hjarta undir færslu Raphael Varane á Instagram eftir sigur United á Wolves í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Ljóst er að þetta eru skýr skilaboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“