fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Stelpurnar okkar niður um eitt sæti á heimslistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júní 2023 15:30

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A-landslið kvenna er í 15. sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í dag föstudag. Liðið fellur um eitt sæti á lista frá því í mars. Ísland er með 1854,4 stig sem er 2,63 stigum meira en á síðasta lista.

Danmörk hoppaði upp um tvö sæti og komst þar með upp fyrir Ísland.

Í apríl gerði Ísland 1-1 jafntefli við Nýja-Sjáland og vann 2-1 sigur gegn Sviss í vináttuleikjum.

Bandaríkin verma toppsætið sem fyrr, Þýskaland er í öðru sæti og Svíþjóð í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“