fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fókus

Sýnir hversu auðvelt það er fyrir áhrifavalda að breyta myndum

Fókus
Mánudaginn 24. október 2022 17:30

Það tók hana um mínútu að breyta myndinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Island-stjarnan Belle Hassan er komin með nóg af því að áhrifavaldar og stjörnur birta myndir á samfélagsmiðlum sem búið er að eiga við í myndvinnsluforriti. Hún segir það hafa skaðleg áhrif og margir vita ekki hversu algengt þetta er.

Þú þarft ekki að búa yfir mikilli tölvukunnáttu til að breyta myndum eða vera með einhvern á launum til þess. Með tilkomu forrita eins og FaceTune er auðvelt að gera húðina sléttari, fjarlægja appelsínuhúð og bólur, gera mittið mjórra, gera húðina sólbrúna og hárið þykkara og svo framvegis.

Belle sýnir nákvæmlega hversu auðvelt það er í myndbandinu hér að neðan. Það tók hana eina mínútu að breyta myndinni og er stórmunur á henni.

„Ég er komin með nóg af þessu […] Ég veit um fullt af áhrifavöldum sem gera þetta,“ segir Belle.

Sjá einnig: Hættu að bera þig saman við áhrifavalda á Instagram – Svona líta þeir út í raun og veru

@bellehassanListen we all edit but just be aware of the extrems some people go to, i felt so pretty looking at the first pic until after i edited it. Have fun with editing but just be careful ✌🏼♬ Beat Goes On – The All Seeing I

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun
Fókus
Fyrir 3 dögum

KÍTÓN tónleikar í Iðnó

KÍTÓN tónleikar í Iðnó
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll