fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

Erfitt að finna nýjan vinnuveitanda fyrir vonarstjörnuna sem kostaði yfir tug milljarða

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið sem ekkert gengið upp hjá Nicolas Pepe frá komu hans til Arsenal. Nú reynir félagið að losa sig við hann.

Pepe kostaði 72 milljónir punda er Arsenal keypti hann frá Lille sumarið 2019. Það gera hátt í tólf milljarða íslenskra króna. Hann varð um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Hinn 27 ára gamli Pepe hefur átt ágætis leiki inn á milli með Arsenal en heilt yfir valdið vonbrigðum. Hann hefur spilað 112 leiki í öllum keppnum. Í þeim hefur hann skorað 27 mörk og lagt upp 21.

Það er ljóst að Arsenal er tilbúið að selja Pepe á mun lægri upphæð en félagið keypti hann á. Þrátt fyrir það herma fréttir frá Englandi að það sé lítill áhugi fyrir því að fá leikmanninn, þó svo að það verði á útsöluverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wanda minnir á sig með djarfri mynd – Ber að ofan á gólfinu

Wanda minnir á sig með djarfri mynd – Ber að ofan á gólfinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö stór nöfn gætu yfirgefið Ronaldo og félaga

Tvö stór nöfn gætu yfirgefið Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Mættu vopnaðir flugeldum fyrir utan hótelið í nótt – Einn hængur var þó á áætlun þeirra

Myndband: Mættu vopnaðir flugeldum fyrir utan hótelið í nótt – Einn hængur var þó á áætlun þeirra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt tíðindi úr herbúðum United – Fyrirliðinn gæti sagt bless eftir bikarúrslitaleikinn

Óvænt tíðindi úr herbúðum United – Fyrirliðinn gæti sagt bless eftir bikarúrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafa áhyggjur fyrir morgundeginum – Þetta lag var sungið um helgina

Stuðningsmenn Arsenal hafa áhyggjur fyrir morgundeginum – Þetta lag var sungið um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran Duran kom í veg fyrir sigur Liverpool í síðasta útileik Klopp

Duran Duran kom í veg fyrir sigur Liverpool í síðasta útileik Klopp
433Sport
Í gær

Valur telur rembing varðandi Ryder í Vesturbæ hreinlega trufla – „Bauð öllum í bjór“

Valur telur rembing varðandi Ryder í Vesturbæ hreinlega trufla – „Bauð öllum í bjór“
433Sport
Í gær

Heldur því fram að þetta sé lélegasti leikmaður Bestu deildarinnar – „Hann getur ekki neitt“

Heldur því fram að þetta sé lélegasti leikmaður Bestu deildarinnar – „Hann getur ekki neitt“