fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Erfitt að finna nýjan vinnuveitanda fyrir vonarstjörnuna sem kostaði yfir tug milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið sem ekkert gengið upp hjá Nicolas Pepe frá komu hans til Arsenal. Nú reynir félagið að losa sig við hann.

Pepe kostaði 72 milljónir punda er Arsenal keypti hann frá Lille sumarið 2019. Það gera hátt í tólf milljarða íslenskra króna. Hann varð um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Hinn 27 ára gamli Pepe hefur átt ágætis leiki inn á milli með Arsenal en heilt yfir valdið vonbrigðum. Hann hefur spilað 112 leiki í öllum keppnum. Í þeim hefur hann skorað 27 mörk og lagt upp 21.

Það er ljóst að Arsenal er tilbúið að selja Pepe á mun lægri upphæð en félagið keypti hann á. Þrátt fyrir það herma fréttir frá Englandi að það sé lítill áhugi fyrir því að fá leikmanninn, þó svo að það verði á útsöluverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Í gær

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Í gær

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann