fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Grótta vann Selfoss – Þróttarar tóku Elliða

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 16:01

Stuðningsmenn Gróttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

14 leikir fara samtals fram í Lengjubikar karla í dag. 2 leikir voru nú að klárast, einn í riðli 3 í A-deild karla og einn í riðli 1 í B-deild karla.

Í riðli 3 í A-deild tók Selfoss á móti Gróttu. Gróttumenn unnu góðan sigur á Selfyssingum en leikurinn endaði með 2-0 sigri Gróttu.

Í riðli 1 í B-deild karla tók Elliði á móti Þrótti Vogum. Þróttur Vogum komst snemma yfir og stjórnaði leiknum til loka. Elliði náði að koma einu marki í neti Þróttara en það dugði ekki til þar sem Þróttur skoraði 5 mörk í leiknum en leikurinn endaði með 1-5 sigri Þróttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid