fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Chelsea endurheimti fjórða sætið

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 3-0 Watford
1-0 Olivier Giroud(28′)
2-0 Willian(víti, 43′)
3-0 Ross Barkley(92′)

Chelsea er komið aftur upp í fjórða sæti ensku úrvlasdeildarinnar eftir leik við Watford í kvöld.

Chelsea var ekki í miklum vandræðum með gestina og hefndi fyrir slæmt 3-2 tap gegn West Ham í síðasta leik.

Olivier Giroud opnaði markareikning kvöldsins með fínu marki eftir sendingu frá Ross Barkley.

Undir lok hálfleiksins skoraði Willian annað mark Chelsea úr vítaspyrnu en brotið var á Christian Pulisic.

Barkley kláraði svo leikinn algjörlega í uppbótartíma seinni hálfleiks en hann afgreiddi fyrirgjöf Cesar Azpilicueta í markið og lokastaðan, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433
Í gær

Jafnt í Mosfellsbæ

Jafnt í Mosfellsbæ