fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Ívar Örn seldur til HK

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Ívar Örn Jónsson hefur skrifað undir samning við HK í úrvalsdeild karla en þetta var staðfest í kvöld.

Valur greinir frá þessu en Ívar hefur undanfarin tvö ár spilað með Val en ekki náð að festa sig í sessi.

Ívar varð Íslandsmeistari með Val árið 2018 en hann mun nú reyna fyrir sér í Kópavoginum.

Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar í kvöld og má búast við fleiri skiptum á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford