fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er nú búinn að skora heil 700 mörk á knattspyrnuferlinum.

Messi lék með Barcelona gegn Atletico Madrid í kvöld en staðan er 2-1 þessa stundina.

Argentínumaðurinn var að skora annað mark Börsunga en hann gerði það úr vítaspyrnu.

Messi bauð upp á svokallaða Panenka vítaspyrnu og vippaði boltanum á markið.

Spyrnuna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford