fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Fernandes bestur í úrvalsdeildinni síðan hann kom – Frábær tölfræði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður sem hefur staðið sig jafn vel og Bruno Fernandes síðan hann lék fyrst í ensku úrvalsdeildinni í febrúar.

Fernandes hefur smellpassað inn í lið United og er kominn með tvennu gegn Brighton í kvöld.

Fernandes hefur skorað sex mörk og lagt upp fjögur síðan hann lék sinn fyrsta leik fyrir United.

Það er betri árangur en allir aðrir leikmenn deildarinnar sem er ansi vel gert.

Fernandes kom til United frá Sporting í janúar og er orðinn fastamaður á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar