fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Elín Metta með tvö í sigri Vals

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 19:57

Pétur Pétursson er þjálfari Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 1-3 Valur
0-1 Elín Metta Jensen
0-2 Elín Metta Jensen
1-2 Grace Elizabeth Hancock
1-3 Bergdís Fanney Einarsdóttir

Valur er enn með fullt hús stiga í efstu deild kvenna eftir leik við ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld.

Það var boðið upp á fínasta leik í Eyjum og fengu áhorfendur fjögur mörk í sigri Vals.

Elín Metta Jensen elskar fátt meira en að skora mörk og gerði fyrstu tvö mörk Vals í leiknum.

Grace Elizabeth Hancock minnkaði muninn fyrir ÍBV í seinni hálfleik áður en Valsmenn bættu við þriðja markinu og 3-1 sigur staðreynd.

Valur er með 12 stig á toppnum eftir fjóra leiki og er ÍBV aðeins með þrjú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð