fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Spænskur framherji í Leikni F

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 19:54

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af heimasíðu Leiknis:

David Fernandez Hidalgo, 27 ára spænskur sóknarmaður hefur skrifað undir samning við Leikni út tímabilið.

David kemur frá því skemmtilega félagi Flat Earth FC á Spáni sem leikur í tercera-deildinni. David á yfir 100 leiki í deildinni, en kemur upp úr akademíu Leganes, sem nú berst fyrir sæti sínu í La Liga.

Við bjóðum David hjartanlega velkominn í Leikni og hlökkum til að sjá hann leika listir sínar á teppinu í Höllinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford