fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Liverpool hefur ekki neinn áhuga á Koulibaly

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ekki neinn áhuga á Kalidou Koulibaly varnarmanni Napoli. Félagið gæti þó leitað að miðverði fari Dejan Lovren frá félaginu.

Koulibaly hefur verið orðaður við Liverpool en verðmiðinn á honum hefur orðið til þess að félagið hefur ekki áhuga.

Sky Sports fjallar um málið og segir að Liverpool muni aldrei borga 60 milljónir punda eða meira fyrir leikmann sem er 29 ára eða eldri.

Koulibaly er eftirsóttur en Napoli ætlar að selja hann í sumar og vill félagið fá um 90 milljónir punda. PSG er sagt hafa áhuga en Manchester City og United eru einnig nefnd til sögunnar.

Liverpool hefur Virgil van Dijk, Joel Matip, Joe Gomez og Lovren í sínum röðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi