fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Klopp mjög ósáttur með stuðningsmenn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er ekki sáttur með stuðningsmenn félagsins sem fóru ekki eftir reglum í samfélaginu.

Stuðningsmenn félagsins hópuðust saman á föstudag í miðborg Liverpool og fögnuðu fyrsta deildartitlinum í 30 ár. Læti voru í þessum fögnuði og var fjöldi fólks sem slasaðist.

„Það sem ég elskaði ekki og ég verð að segja þetta, var það sem ég sá gerast í miðborg okkar,“ sagði Klopp.

„Mín ástríða er ykkar ástríða en núna er mikilvægt að hafa ekki svona skemmtanir. Við skuldum fólkinu það sem er veikt fyrir, þeim sem vinna á sjúkrahúsinu. Þau hafa gefið allt í sitt.“

,,Fagnið en fagnið á ábyrgan hátt, við viljum ekki dreifa þessum hræðilega sjúkdómi í okkar samfélag.“

„Ef heimurinn væri öðruvísi þá myndi ég elska það að fagna saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi