fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Klopp mjög ósáttur með stuðningsmenn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er ekki sáttur með stuðningsmenn félagsins sem fóru ekki eftir reglum í samfélaginu.

Stuðningsmenn félagsins hópuðust saman á föstudag í miðborg Liverpool og fögnuðu fyrsta deildartitlinum í 30 ár. Læti voru í þessum fögnuði og var fjöldi fólks sem slasaðist.

„Það sem ég elskaði ekki og ég verð að segja þetta, var það sem ég sá gerast í miðborg okkar,“ sagði Klopp.

„Mín ástríða er ykkar ástríða en núna er mikilvægt að hafa ekki svona skemmtanir. Við skuldum fólkinu það sem er veikt fyrir, þeim sem vinna á sjúkrahúsinu. Þau hafa gefið allt í sitt.“

,,Fagnið en fagnið á ábyrgan hátt, við viljum ekki dreifa þessum hræðilega sjúkdómi í okkar samfélag.“

„Ef heimurinn væri öðruvísi þá myndi ég elska það að fagna saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rúta PSG fór án Mbappe

Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG
433Sport
Í gær

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Í gær

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur