fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Forseti UEFA vill enska deildarbikarinn burt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksander Ceferin, forseti UEFA, vill sjá enska knattspyrnusambandið leggja niður deildarbikarinn.

Deildarbikarinn hefur verið keppni á Englandi í mörg ár og fór af stað upphaflega árið 1960.

Keppnin hefur verið mikið notuð fyrir stórlið til að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri.

,,Deildarbikarinn er nú þegar farinn í Frakklandi. Það er aðeins England sem er eftir,“ sagði Ceferin.

,,Ég held að allir viti það að það sé betra ef þessi keppni verður lögð niður. Englendingar eru íhaldssamir og elska hluti sem hafa verið í gangi lengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid