fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Hundfúll Gerrard íhugar eigin framtíð – ,,Hugsa mig alvarlega um næstu 24-48 tímana“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. mars 2020 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Rangers, hefur gefið í skyn að hann gæti verið að kveðja félagið eftir 1-0 tap gegn Hearts í skoska bikarnum í gær.

Rangers er úr leik í bikarnum eftir að hafa slegið Braga úr keppni í Evrópudeildinni fyrr í þessari viku.

,,Frammistaðan okkar var ekki næstum því nógu góð. Á miðvikudag var ég stoltasti maður Evrópu því mínir leikmenn voru magnaðir,“ sagði Gerrard.

,,Allt sem við höfum unnið að síðustu tvö ár, ég gat séð það á hliðarlínunni. Ég var svo stoltur.“

,,Í 90 mínútur í dag þá kannaðist ég ekki við neitt. Ég er miður mín. Tvö tímabil án bikars er ekki nógu gott.“

,,Það er að lokum á mér. Ég þarf að hugsa mig um núna. Ég þarf að pæla í því hvar við erum. Ég þarf að hugsa mig alvarlega um næstu 24-48 tímana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid