fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Lampard sagður hafa fengið nóg af Kepa: Vill liðsfélaga Jóhanns í markið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard stjóri Chelsea vill fá nýjan markvörð til félagsins í sumar, hann hefur fengið nóg af Kepa Arrizabalaga.

Kepa missti sæti sitt um helgina og var á bekknum í 2-2 jafntefli gegn Leicester. Willy Caballero stóð vaktina í markinu.

Kepa kostaði Chelsea 72 milljónir punda sumarið 2018 en hann hefur ekki náð að heilla marga. Hann er dýrasti markvörður í sögu fótboltans.

Sagt er að Lampard vilji losa sig við Kepa næsta sumar og segir Guardian að Lampard hafi áhuga á Nick Pope markverði Burnley.

Pope er einn allra besti markvörður deildarinnar og gæti tekið sætið af Jordan Pickford sem fyrsti kostur í mark Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð