fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Manchester United staðfestir komu markmannsþjálfara – Var valinn bestur árið 2015

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2019 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á Englandi er búið að finna nýjan markmannsþjálfara fyrir komandi átök.

Þetta var staðfest í kvöld en maður að nafni Craig Mawson var ráðinn til starfa á Old Trafford.

Þessi 40 ára gamli markmannsþjálfari hefur undanfarin níu ár starfað hjá Burnley.

Hann var valinn markmannsþjálfari ársins á Englandi árið 2015 og tekur við starfinu af Emiliano Alvarez.

Alvarez yfirgaf United í september en hann og David de Gea, aðalmarkvörður United, voru góðir vinir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid