fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Segist hafa mætt of feitur í úrvalsdeildina í fyrra

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Ayew, leikmaður Crystal Palace, segist hafa verið feitur er hann samdi við félagið fyrst sumarið 2018.

Ayew kom til Palace frá Swansea á láni árið 2018 en þrátt fyrir eitt mark í 22 leikjum ákvað félagið að kaupa hann endanlega fyrir þessa leiktíð.

,,Þetta tímabil hefur verið öðruvísi því þegar ég kom til félagsins þá hafði ég ekki fengið undirbúningstímabil,“ sagði Ayew.

,,Ég var feitur svo fyrsta tímabilið var erfitt en á þessu tímabili hef ég fengið fullan undirbúning og mér líður betur.“

,,Ég er rólegur og ég er að njóta mín. Allt er fullkomið fyrir mig til að ná árangri á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid