fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Gylfi spilaði í mjög góðum sigri – Tíu menn Watford gáfust ekki upp

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2019 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í góðum sigri Everton í dag er liðið heimsótti Newcastle í hörkuleik.

Það er aldrei auðvelt að mæta á St. James’ Park en Dominic Calvert-Lewin skoraði bæði mörk Everton í 2-1 útisigri.

Gylfi var á sínum stað á miðju Everton í leiknum og spilaði allan leikinn.

Watford er að taka við sér og vann liðið mjög góðan heimasigur á Aston Villa á sama tíma.

Troy Deeney gerði tvö mörk fyrir Watford í 3-0 sigri en tvö af mörkum liðsins komu eftir rautt spjald Adrian Mariappa á 57. mínútu.

Watford vann því Villa með tíu menn gegn 11 sem verður að teljast vel gert.

Í hinum leiknum sem var að ljúka áttust svo við Southampton og Crystal Palace en þar voru lokatölur 1-1.

Newcastle 1-2 Everton
0-1 Dominic Calvert-Lewin
1-1 Fabian Schar
1-2 Dominic Calwert-Lewin

Watford 3-0 Aston Villa
1-0 Troy Deeney
2-0 Troy Deeney
3-0 Ismaila Sarr

Southampton 1-1 Crystal Palace
0-1 James Tomkins
1-1 Danny Ings

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár