fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Gylfi byrjar í fyrsta leik Ancelotti: Jóhann Berg snýr aftur eftir 10 vikna fjarveru

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton í fyrsta leik liðsins undir stjórn Carlo Ancelotti, liðið tekur á móti Burnley klukkan 15:00.

Jóhann Berg Guðmundsson er mættur aftur í hóp hjá Burnley, hann hefur verið frá vegna meiðsla síðustu tíu vikurnar.

Leikurinn fer fram í Guttagarði í Bítlaborginni.

Byrjunarlið Everton: Coleman, Mina, Holgate, Digne Sidibé, Gylfi Sigurðsson, Delph, Bernard, Calvert Lewin, Richarlison.

Byrjunarlið Burnley: Pope; Bardsley, Tarkowski, Mee(C), Taylor; Brady, Cork, Westwood, McNeil; Rodriguez, Wood.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid