fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Hjálpaði við fæðingu bróður síns – Magnaðar myndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 20. desember 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

April Wild, 29 ára, fæddi sitt þriðja barn á dögunum á heimili sínu. Fjögurra ára dóttir hennar, River, var viðstödd fæðinguna og fór meira að segja ofan í baðið með mömmu sinni á lokasprettinum. Myndirnar frá fæðingunni eru vægast sagt magnaðar. Daily Mail greinir frá.

River vildi ólm vera viðstödd fæðinguna, en hún var sofandi þegar tveggja ára bróðir hennar fæddist. Nú vildi hún láta vekja sig og hélt í hönd bróður síns er hann kom í heiminn.

„River hefur fundist meðgangan og allt í kringum hana heillandi og ég var ánægð að hún vildi vera viðstödd,“ segir April.

„Ég vildi að hún myndi sjá fæðingu sem jákvæða reynslu frekar en eitthvað ógnvekjandi. Hún á annan yngri bróður sem er tveggja ára en hún var sofandi þegar hann fæddist. Í þetta skipti var hún harðákveðin að hún vildi láta vekja sig. Ég er svo ánægð því þetta var yndisleg stund sem við deildum öll saman.“

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Varahéraðssaksóknari handtekinn fyrir utan skemmtistað í ágúst og gisti í fangageymslu

Varahéraðssaksóknari handtekinn fyrir utan skemmtistað í ágúst og gisti í fangageymslu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ragnhildur segir fólk sem hagar sér svona siðferðislega gjaldþrota

Ragnhildur segir fólk sem hagar sér svona siðferðislega gjaldþrota