fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Staðfestir að tilboð sé komið á borð Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. desember 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Red Bull Leipzig hefur staðfest að félagið hafi gert tilboð í Erling Braut Haaland, framherja Red Bull Salzburg. Sömu eigendur eru af þessum félögum.

Manchester United hefur áhuga auk fleiri liða eins og Dortmund, Haaland hefur fundað með öllum þessum liðum.

,,Við höfum gert honum tilboð, og farið yfir hugmyndir okkar um hans hlutverk.  Boltinn er hjá honum,“ sagði stjórnarmaður Leipzig.

Haaland er 19 ára norskur framherji sem hefur raðað inn í Austurríki og í Meistaradeildinni. Sagt er að klásúla sé í samningi hans sem gerir honum kleift að fara fyrir 17 milljónir punda.

Búist er við að Haaland taki ákvörðun á allra næstu dögum en hann er afar eftirsóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“