fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Zlatan sagður vera í viðræðum við enskt félag

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2019 22:01

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er líklega ekki á leið aftur til Ítalíu þar sem hann var frábær á sínum tíma.

AC Milan staðfesti það í gær að það væri ólíklegt að Zlatan væri á leiðinni en hann var talinn vera á leiðinni.

Útlit er einnig fyrir að Zlatan sé ekki á leið til Napoli eftir brottrekstur Carlo Ancelotti. Bologna hefur einnig útilokað skipti.

Samkvæmt nýjustu fregnum er Zlatan í viðræðum við enskt félag og eru viðræðurnar komnar langt.

Nafn enska liðsins er ekki gefið upp en líklegt þykir að það sé Everton þar sem Ancelotti er að taka við.

Gylfi Þór Sigurðsson gæti því matað Zlatan síðar á tímabilinu en það kemur frekar í ljós á nýju ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid