fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

„Allt það mannlega fer“

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 21. maí 2017 07:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það fer allt það mannlega af einstaklingnum við drykkjuna, það er ekki hans innri maður sem kemur þá í ljós heldur allt annar maður. Svo gerist það að manneskjan verður magnlaus og hættir að hafa getuna til að sporna við eigin drykkju og ræður því ekki sjálf hvenær hún byrjar að drekka. Það þarf mikið átak til að rísa upp og horfast í augu við að svona sé komið fyrir manni,“ segir Þórarinn Tyrfingsson í viðtali í helgarblaði DV. Þórarinn er að kveðja starf sitt sem yfirmaður á Vogi og áfengismál eru mjög til umræðu í viðtalinu

„Flestum þeim breytingum sem verða við áfengisneyslu er hægt að snúa við, það lagast ekki alveg strax, það tekur tíma að verða eðlilegt að nýju. Við tölum stundum um að það þurfi tvö ár en í raun er maðurinn sem hættir eftir alvarlega drykkju að breytast og taka framförum í fimm til tíu ár,“ segir Þórarinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna