fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Helgi sagðist vera frá Domino’s

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 20. maí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan brá á leik á miðvikudag þegar Ólafur Ólafsson fjárfestir mætti á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Þar sem fundurinn var ekki sendur út í beinni útsendingu var þröngt á þingi og aðstaðan fyrir fjölmiðlafólk fljót að fyllast.

Helgi kom með seinni skipunum og hringdi bjöllu til að freista þess að komast inn. Þegar kona svaraði í dyrasímann sagði Helgi: „Ég er að koma með pítsu frá Domino’s.“ Konunni var ekki hlátur í huga, sagði að fullt væri út úr dyrum og skellti á.

Helgi dó ekki ráðalaus heldur gekk inn stuttu síðar með Kristjáni Þór Júlíussyni, mennta- og menningarmálaráðherra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna