fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

„Skal éta sokkinn í rólegheitum“

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 19. maí 2017 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason skaut föstum skotum að Garðari Gunnlaugssyni, framherja Skagamanna, í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöld.

Hjörvar lét að því liggja að Garðar legði ekki nægjanlega mikið á sig í leikjum Skagaliðsins og hlypi ekki nógu mikið. Garðar svaraði þessari gagnrýni í bikarleik gegn Fram á miðvikudag þar sem kappinn skoraði þrjú mörk, þar á meðal jöfnunarmark Skagamanna í uppbótatíma í mögnuðum 4-3 sigri. Ólafur Valur Valdimarsson skoraði svo sigurmarkið í blálokin.

Garðar sagði á Twitter eftir leik, og beindi orðum sínum til Hjörvars: „Menn vilja meina að ég sé með mark fyrir hverja 15 metra sem ég hleyp.“ Hjörvar svaraði að bragði: „Vel gert! Skal éta sokkinn í rólegheitum.“ Garðar þakkaði Hjörvari svo fyrir gagnrýnina og sagðist hafa svarað henni þar sem á að svara – inni á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun