fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Voru Grindvíkingar rændir?: Sjáðu mjög umdeilt atvik í kvöld- Yfir línuna eða ekki?

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. júlí 2019 21:14

Mynd: Grindavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Grindavík áttust við í Pepsi-Max deild karla í kvöld en leikið var á Samsung vellinum í Garðabæ.

Það var ekki boðið upp á frábæran leik í kvöld en honum lauk með markalausu jafntefli.

Talað er þó um að Grindavík hafi skorað mark í leiknum sem var ekki dæmt gott og gilt.

Þorsteinn Finnbogason birti mynd af því á Twitter þar sem má sjá að boltinn virðist hafa farið inn fyrir línuna hjá Stjörnunni.

Atvikið átti sér stað á 62. mínútu leiksins en dómarinn ákvað að boltinn hafi ekki verið inni.

Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum