fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Í fangelsi fyrir að sækja ekki barnið í leikskóla?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 4. apríl 2017 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mikið ofsalega er þetta dapurlegt frumvarp, hvernig í fjáranum á það að vera barni fyrir bestu að setja annað foreldri þess í fangelsi?“

Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra um frumvarp sem Brynj­ar Ní­els­son, Nichole Leigh Mosty, Elsa Lára Arn­ar­dótt­ir, Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, Val­gerður Gunn­ars­dótt­ir og Óli Björn Kára­son hafa lagt fram á Alþingi. Tálmi foreldri, sem barn býr hjá hitt foreldrið getur það átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisdóm. Sumir fagna frumvarpinu og tjá sig á samskiptamiðlum og segja að eðlilegt sé að viðurlög við ofbeldi geti verið fangelsi. Halla segir að setja þurfi hag barnsins í fyrsta sæti.

„Og ef við gerum það þá er mjög tæpt að fangelsa annað foreldrið. Við fangelsum ekki foreldri sem sinna ekki börnunum sínum.“

Þá spyr ein móðir hvað séu mörg ár í fangelsi fyrir að hundsa barn.

„Nákvæmlega,“ segir Halla og bætir við: „Og fyrir að sækja barnið sitt ekki á leikskóla? Mæta ekki á tónleika hjá skólahljómsveitinni?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Í gær

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tók gjöfina til baka þegar hún heyrði hvað vinkonan sagði

Tók gjöfina til baka þegar hún heyrði hvað vinkonan sagði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni