fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 22:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að vængmaðurinn Antoine Semenyo er ekki fáanlegur í sumar en hann hefur verið orðaður við stærstu félög Englands.

Manchester United, Arsenal og Liveprool eru sögð hafa horft til leikmannsins sem hefur spilað með Bournemouth frá 2022.

Semenyo er 25 ára gamall landsliðsmaður Gana en hann er búinn að krota undir nýjan fimm ára samning í Bournemouth.

Þessi eldfljóti sóknarmaður hafði engan áhuga á að færa sig um set og er þakklátur Bournemouth fyrir tækifærið.

Semenyo var áður hjá Bristol City í næst efstu deild og spilaði þar frá 2017 til 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband