fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Gæsahúð á Laugardalsvelli: Sjáðu magnaða stemningu eftir leik – Svona fögnuðum við sigrinum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið vann frábæran 2-1 sigur á Tyrkjum í kvöld er við mættum þeim í undankeppni EM.

Ragnar Sigurðsson sá um að tryggja mörk íslenska liðsins en hann gerði þau bæði í fyrri hálfleik.

Liðið spilaði virkilega vel í sigrinum í kvöld og sáum við það landslið sem við höfum fengið að kynnast síðustu ár.

Stemningin á Laugardalsvelli var virkilega góð og var að sjálfsögðu skellt í víkingaklappið fræga.

Eftir leik þá tóku leikmenn og stuðningsmenn sig saman og buðu upp á hátt og mikið klapp.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“