fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Hreinsaðu líkamann með þessum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. apríl 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi drykkur er afar hreinsandi og inniheldur innan við 100 kaloríur. Hann hentar því vel sem drykkur með næringarríkum morgunverð eða sem millimál.

Engiferið rífur í og gerir drykkinn ferskan og bragðgóðan. Sellerí hefur vatnslosandi áhrif á líkamann, en auk þess hefur það blóðþrýstingslækkandi áhrif.

Sem sagt, hollt og gott í alla staði.

Svona er farið að:

1 sellerí stilkur

Lófafylli af spínati

Ca 1/4 gúrka

1/2 sítróna ( börkur tekin af )

1 bolli ferskur ananas (gott að frysta hann áður)

3-4cm ferskt engifer

Smá skvetta af kókosvatni (ca 50ml)

Allt sett í blandara, blandað um stund og drekkist strax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa