fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

McDonald’s sagður vera á leiðinni til Íslands aftur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 16:56

Löngunin í McDonalds varð öðru yfirsterkari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt í New York Post í dag verður bráðlega hægt að kaupa sér McDonald´s hamborgara á Íslandi aftur. Í kjölfar efnahagshrunsins 2008 fór kostnaður upp úr öllu valdi hjá útibúi McDonald´s keðjunnar á Íslandi og starfseminni var hætt. Síðasti McDonald´s hamborgarinn var settur á grillið árið 2009. Í greininni er rætt um uppganginn í íslensku efnahagslífi undanfarin ár, sérstaklega í ferðamannaiðnaðinum. Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, og greint frá mikilli uppbyggingu hótela á Íslandi og aukinni erlendri fjárfestingu.

Undir lok greinarinnar segir að Íslendingar megi vænta þess að sjá nokkra McDonald´s staði rísa á ný á Íslandi. Ekki er nánar greint frá því hverjir standa að baki þeim áformum af hálfu Íslendinga.

Sjá nánar hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa