fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Verðlauna Volvo: Volvo XC40 frumsýndur á laugardaginn í sérhönnuðum sýningarsal

Fókus
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liðsmenn Brimborgar ætla að frumsýna verðlauna Volvoinn, Volvo XC40, í nýjum sýningarsal að Bíldshöfða 6, laugardaginn 28. apríl.

Nýi sýningarsalurinn er gerður samkvæmt ýtrustu kröfum svíanna enda á sama Volvo upplifun að vera um allan heim að sögn þeirra hjá Brimborg.

Jeppinn þykir einstaklega skemmtilega hannaður þar sem hvert rými er úthugsað en í meðfylgjandi myndbandi má skoða bílinn að innan og utan.

Volvo XC40 var kosinn „Bíll ársins í Evrópu 2018“ á bílasýningunni í Genf en þetta er í fyrsta sinn sem Volvo hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun. Einnig vann Volvo XC40 „Bíll ársins“ af WhatCar?

Óhætt er að segja að fjölskyldufólk á Íslandi hafi verið yfir sig hrifið af Volvo síðstu misserin enda hefur öryggið ávallt á oddinum hjá þessum rótgrónu bílaframleiðendum. Það má því búast við fjölmenni í nýja sýningarsalnum á laugardaginn.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=2M1W4xfngBE?rel=0&showinfo=0&ecver=2]

Það verður sérstakt First Edition tilboð er í gangi á fyrstu XC40 bílunum og því til mikils að vinna að koma, sjá, reynsluaka og upplifa Volvo á laugardaginn 28. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“