fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Bílar

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda

Pressan
14.05.2024

Lítill og hræódýr rafbíll sem framleiddur er í Kína virðist vera að hrista verulega upp í hinum alþjóðlega bílamarkaði. Bíllinn sem um ræðir heitir Seagull (Í. Máfurinn) og er framleiddur af kínverska fyrirtækinu BYD. Það er kannski ekki bíllinn sem slíkur sem vekur ótta hjá samkeppnisaðilum, til dæmis í Bandaríkjunum, heldur er það verðið sem aðrir framleiðendur geta illa keppt Lesa meira

Þjófar stálu númeraplötum af þremur bílum sömu tegundar í Njarðvík – Málið á borði lögreglu

Þjófar stálu númeraplötum af þremur bílum sömu tegundar í Njarðvík – Málið á borði lögreglu

Fréttir
12.03.2024

Undanfarið hefur bílnúmerum verið stolið af bílum í Innri Njarðvík. Athygli vekur að þjófarnir virðast leita í sömu tegund, Kia Rio. Lögreglan telur hugsanlegt að ætlunin sé að setja númerin á aðra bíla. Nokkur umræða hefur verið um þetta á samfélagsmiðlum. Það er að um morguninn mánudagsins 4. mars hafi þrír eigendur Kia Rio bifreiða í Innri Njarðvík tekið eftir Lesa meira

Ítrekuð skemmdarverk á bílum í bílakjallara í Hamraborg – „Ég er ekki sá fyrsti og örugglega ekki sá síðasti“

Ítrekuð skemmdarverk á bílum í bílakjallara í Hamraborg – „Ég er ekki sá fyrsti og örugglega ekki sá síðasti“

Fréttir
01.02.2024

Bíleigendur sem lagt hafa bílum sínum í bílakjallaranum við Hamraborg 14-38 í Kópavogi hafa ítrekað orðið fyrir því að undanförnu að bílar þeirra hafa verið skemmdir og í mörgum tilfellum hafa skemmdirnar verið miklar. Í Hamraborg 14-38 eru bæði fyrirtæki og íbúðir. Einn þeirra sem notar bílakjallarann daglega er Arnar Ingi Jónsson. Hann greindi frá Lesa meira

Tíu vinsælustu bílarnir á Íslandi – Einokun Toyota í hættu

Tíu vinsælustu bílarnir á Íslandi – Einokun Toyota í hættu

Fréttir
20.01.2024

Tesla komst mjög nálægt því að brjóta einokun Toyota í fjölda nýskráninga bíla á Íslandi á síðasta ári. 3608 Toyota bílar voru nýskráðir en 3575 Tesla bílar. Aðeins munaði því 33 bílum. Japanski risinn Toyota hefur haft algera yfirburðastöðu á íslenskum bílamarkaði um langt skeið. Á vef Samgönustofu sést að tæplega 52 þúsund Toyota bílar Lesa meira

Kleini setur Porsche-inn sem hann gaf Hafdísi á sölu – Hana langaði ekkert í hann

Kleini setur Porsche-inn sem hann gaf Hafdísi á sölu – Hana langaði ekkert í hann

Fókus
18.12.2023

Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, er nú að reyna að selja forláta Porsche bifreið sem hann gaf unnustu sinni, Hafdísi Björgu Kristjánsdóttur, fyrir aðeins viku síðan. Hún vildi annan bíl. Vísir greinir frá þessu. Hinn svarti Porsche jeppi er auglýstur til sölu á síðu manns er kallast Braskara Jói. Verðið er 6 milljónir Lesa meira

Skorið á dekk 32 bíla á einu kvöldi

Skorið á dekk 32 bíla á einu kvöldi

Pressan
15.11.2023

Lögregla hefur til rannsóknar atburð sem varð í þorpinu Brockham í Surrey-sýslu í Englandi að kvöldi 4. nóvember síðastliðins. Þá var skorið á dekk 32 bíla í þorpinu. Lögreglan hefur óskað eftir upptökum úr eftirlitsmyndavélum og hvatt vitni til að gefa sig fram. Birtar hafa verið myndir á samfélagsmiðlum af dekkjum sem hafa verið skorin. Lesa meira

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Pressan
21.07.2021

Rafbílar verða sífellt algengari á götum borga og bæja víða um heiminn og sífellt fleiri bílaframleiðendur segja að tími bensín- og dísilbíla heyri fljótlega sögunni til. En það eru ekki allir ánægðir með þetta og finna rafbílum flest ef ekki allt til foráttu. Myndin sem hér er fjallað um er einmitt dæmi um hvernig heitar Lesa meira

Kanadíska ríkisstjórnin vill banna sölu nýrra bensín- og dísilbíla frá 2035

Kanadíska ríkisstjórnin vill banna sölu nýrra bensín- og dísilbíla frá 2035

Pressan
02.07.2021

Kanadíska ríkisstjórnin vill banna sölu nýrra bensín- og dísilbíla frá 2035 til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Á síðustu árum hafa nokkur lönd farið þessa leið og nú vilja Kanadamenn bætast í þann hóp. Áður hafði ríkisstjórnin miðað við árið 2040 en hyggst nú flýta þessu um fimm ár. „Aðeins djörf stefna í loftslagsmálum skilar Lesa meira

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi

Fókus
16.03.2019

Jóhann A. Kristjánsson ljósmyndari stofnaði hópinn JAK Mótorsport á Facebook nýlega, þar sem hann deilir ljósmyndum úr eigin safni. Jóhann er einnig meðlimur í Kvartmíluklúbbnum og eru myndirnar hér frá fyrstu bílasýningu klúbbsins. Jóhann er kennari að mennt og starfaði lengst af sem kennari, aðstoðarskólastjóri og að lokum sem skólastjóri í Öskjuhlíðarskóla. „Í dag er Lesa meira

Tveggja milljóna sparnaður

Tveggja milljóna sparnaður

23.02.2019

Tölur liggja nú fyrir um heildarlaun og annan kostnað þingmanna fyrir árið 2018. Þar er staðfest að það var mikill sparnaður fólginn í því að koma loksins Ásmundi Friðrikssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, á bílaleigubíl. Alþingi hefur mælst til þess að þingmenn noti frekar bílaleigubíla en einkabíla. Kostnaðurinn hefur verið óhóflegur hjá sumum landsbyggðarþingmönnum, sérstaklega hjá Ásmundi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af