fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Stóri Sam segir Gylfa og Rooney ekki geta spilað saman

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce knattspyrnustjóri Everton ætlar sér ekki að spila Wayne Rooney og Gylfa Þór Sigurðssyni saman.

Allardyce segir þá félaga ekki hafa næga hlaupagetu til að spila saman.

Gylfi byrjaði í janftefli gegn West Brom um helgina á meðan Rooney var a´bekknum.

,,Ég held að Rooney og Gylfi geti ekki spilað saman, þeir eru klókir og hæfileikaríkir en að hlaupa um völlinn er ekki þeirra styrkur,“ sagði Allardyce.

,,Ég verð því að ákveða hver á að spila hverju sinni, Gylfi hefur meira verið á kantinum og því fékk hann að prufa sína stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar