fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Lukaku í New York og leggur til að settur verði upp stjörnuleikur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United vill að settur verði upp stjörnuleikur í ensku úrvalsdeildinni.

Lukaku fékk þessa hugmynd á ferðalagi síni um New York þessa dagana.

Jose Mourinho stjóri Manchester Untied hlóð í þriggja daga frí eftir sigurinn á Chelsea.

Lukaku ákvað að fara til New York á meðan Victor Lindelof fór ti París og Jesse Lingard til Milan svo dæmi séu tekinn.

Framherjinn fór á NBA leik í gær og sendi þá á út Twitter færslu.

,,Hér er hugmynd fyrir ykkur, NBA er með stjörnuleik. Eigum við ekki að framkvæma þannig leik í ensku úrvalsdeildinni, Norður Englands gegn Suður Englandi. Stuðningsmenn velja, hvað segir enska úrvalsdeildin,“ skrifaði Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar