fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Fókus
Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 07:30

Gordon Ramsay.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay neitar að breyta matseðlinum á veitingahúsum sínum fyrir fólk á þyngdartapslyfjum á borð við Ozempic og Mounjaro.

Kokkurinn Heston Blumenthal tilkynnti á dögunum að á veitingastað hans, Fat Duck, verði hægt að panta minni skammta og með þessu væri staðurinn að hugsa til fólks á þyngdartapslyfjum sem minnka matarlystina.

Í samtali við The Sunday Times sagði Ramsay, 59 ára, að þetta væri „kjaftæði.“

„Þetta er algjört kjaftæði. Það er ekki möguleiki að við ætlum að gefa eftir til Mounjaro sprautunnar. Vandamálið hjá þeim var að borða of mikið til að byrja með,“ sagði hann.

„Það er ekki séns að við ætlum að vera með einhvers konar Ozempic matseðil svo þér líði ekki eins og feitum hálfvita klukkan hálf ellefu að kvöldi til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar