fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrrel Malacia bakvörður Manchester United situr einn eftir af þeim leikmönnum sem Ruben Amorim vildi burt frá félaginu.

Malacia hefur fengið líflínu því Eyupspor í Tyrklandi vill hann á láni.

Félagaskiptaglugginn í Tyrklandi lokar á föstudag og því getur Malacia enn farið frá félaginu.

Malacia er 26 ára hollenskur bakvörður sem var á láni hjá Feyenoord í fyrra en hollenska félagið vildi ekki kaupa hann.

United hefur í sumar losað sig við þá menn Amorim vildi burt og er Malacia einn eftir úr þeim hópi en Andre Onana er á leið til Tyrklands á láni til Trabzonspor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford