fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

433
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 20:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti stuðningsmannafélags Villarreal á Spáni er alls ekki hrifinn af því að félagið hafi ákveðið að semja við Thomas Partey.

Partey kemur til Villarreal á frjálsri sölu en hann hefur undanfarin ár spilað með Arsenal á Englandi.

Miðjumaðurinn hefur verið ákærður fyrir fimm nauðganir og er hans framtíð óljós en þrátt fyrir það er hann búinn að finna sér nýtt heimili.

Cesar Pena, forseti stuðningsmannafélags Villarreal, gagnrýnir ákvörðun félagsins harðlega og segir að enginn leikmaður í þessari stöðu ætti að fá tækifæri hjá sínu liði.

Pena segir að Partey sé frábær leikmaður en að það sé mikil áhætta í því að semja við hann vegna þess sem gengur á bakvið tjöldin.

Partey hefur sjálfur harðneitað allri sök en nauðganirnar eiga að hafa átt sér stað á milli 2021 til 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar