fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Wilshere að snúa aftur?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, er nú orðaður við endurkomu til félagsins.

Eftir leikmannaferilinn tók Wilshere við U-18 ára liði Arsenal en yfirgaf hann félagið í fyrra og fór í teymi aðalliðs Norwich í ensku B-deildinni.

Wilshere var þá aðalþjálfari Norwich til bráðabirgða í vor en yfirgaf hann félagið í sumar eftir komu Liam Manning í stöðu aðalþjálfara.

BBC segir nú að Arsenal hafi áhuga á að ráða Wilshere í stöðu þjálfara U-21 árs liðsins, en hún er laus eftir að Mehmet Ali fór og tók við stöðu í teymi aðalliðs Brentford.

Wilshere er 33 ára gamall og skoðar hann nú sín næstu skref.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 30 mínútum
Wilshere að snúa aftur?

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir mislukkað ár í London

Seldur eftir mislukkað ár í London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur Liverpool fram yfir allt annað

Tekur Liverpool fram yfir allt annað
433Sport
Í gær

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Leikmaður United varpar sprengju

Leikmaður United varpar sprengju
433Sport
Í gær

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar