fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 16:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann ansi þægilegan sigur á Val í stórleik að Hlíðarenda í Bestu deild kvenna í gær. Hér neðar má sjá svipmyndir úr leiknum.

Birta Georgsdóttir og Agla María Albertsdóttir komu gestunum í þægilega stöðu snemma leiks og staðan í hálfleik var 0-2. Blikar voru með góð tök á leiknum en létu eitt mark í viðbót duga, sjálfsmark Lillýar Rutar Hlynsdóttur snemma í seinni hálfleiks. Lokatölur urðu 0-3.

Breiðablik er á toppi deildarinnar með 31 stig, 6 stigum á undan FH og Þrótti, sem þó eiga leik til góða. Valur er í tómu brasi og aðeins með 15 stig í fimmta sæti, 5 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brasilískur markvörður til London

Brasilískur markvörður til London
433Sport
Í gær

Tekur Liverpool fram yfir allt annað

Tekur Liverpool fram yfir allt annað
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Í gær

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Í gær

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“