fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United lagði fram tilboð í Benjamin Sesko fyrr í dag en er félagið með fleiri á blaði ef ekki tekst að fá hann.

United er í hörkubaráttu við Newcastle um þjónustu Sesko og neyðist félagið til að horfa annað ef slóvenski framherjinn fer þangað.

Það hefur verið talað um Ollie Watkins hjá Aston Villa sem varaáætlun United en mun fleiri eru sagðir koma til greina.

Mynd/Getty

Þar á meðal er Nicolas Jackson hjá Chelsea. Bláliðar eru opnir fyrir því að losa hann eftir komu Liam Delap og Joao Pedro í sumar.

Þá er Juventus til í að selja Dusan Vlahovic til United, en hann er ekki lengur inni í myndinni þar.

Loks eru Vangelis Pavlidis hjá Benfica og Samu Aghehowa hjá Porto á blaði, en Ruben Amorim stjóri United þekkir þá vel frá tíma sínum í portúgalska boltanum.

Bæði Pavlidis og Aghehowa röðuðu inn mörkum á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar