fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ný stjarna United vekur athygli – Spilar götufótbolta í Brasilíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Cunha var á dögunum keyptur til Manchester United en hann á óskalista Ruben Amorim fyrir næstu leiktíð.

United borgaði rúmar 60 milljónir punda fyrir sóknarmanninn frá Braislíu.

Hann er nú stadur í heimabæ sínum Joao Pessoa í Brasilíu og leikur sér í götufótbolta til að halda sér í formi.

Myndband af Cunha í fótbolta á götum borgarinnar hefur vakið athygli þar sem hann var með æskuvinum sínum.

Cunha átti sér þann draum að spila fyrir Manchester United og mætir hann til æfinga í byrjun næsta mánaðar.

Myndbandið af honum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid