fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Manchester United staðfestir kaupin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að staðfesta kaupin á Matheus Cunha frá Wolves.

Um er að ræða brasilískan sóknarmann sem átti gott tímabil í liði Úlfanna, sem voru í baráttunni í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar líkt og United.

United greiðir 62,5 milljónir punda fyrir Cunha. Skrifar hann undir fimm ára samning, með möguleika á ári til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid