fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef VAR tæknin væri ekki notuð í enska boltanum hefði Liverpool unnið ensku deildina með tveimur stigum en ekki tíu.

Tæknin öfluga lék Arsenal nokkuð grátt og „tók“ VAR af þeim átta stig.

Chelsea hefði endað með fleiri stig án VAR en Manchester City hefði tapað stigum ef ekki væri fyrir VAR.

Um er að ræða augnablik þar sem tæknin grípur inn í ákvarðanir dómara og snýr þeim.

Newcastle hefði verið með átta stigum minna og misst af Meistaradeildarsætinu ef ekki væri fyrir VAR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid