fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

433
Föstudaginn 4. apríl 2025 11:30

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í Bestu deild karla er að hefjast á morgun en mikil eftirvænting er fyrir mótinu. Stærsta saga vetrarins var þegar Gylfi Þór Sigurðsson fór fram á sölu frá Val og endaði í Víkingi.

Ljóst er að Víkingur gerir þá kröfu til Gylfa að hann verði besti leikmaður Bestu deildarinnar í sumar.

Höskuldur Gunnlaugsson var besti leikmaður deildarinnar í fyrra og ætti að veita Gylfi mikla samkeppni.

433.is hefur tekið saman lista yfir þá 10 leikmenn sem ættu að skara fram úr í deildinni í sumar.

Þessir ættu að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar:

Mynd: Víkingur

1 – Gylfi Þór Sigurðsson (Víkingur)

2 – Höskuldur Gunnlaugsson – (Breiðablik)

3 – Ingvar Jónsson (Víkingur)

Mynd/Ernir Eyjólfsson

4 – Patrick Pedersen (Valur)

Mynd: Víkingur

5 – Oliver Ekroth (Víkingur)

6 – Aron Elís Þrándarson (Víkingur)

Mynd/Helgi Viðar

7 – Anton Logi Lúðvíksson (Breiðablik)

8 – Jónatan Ingi Jónsson (Valur)

9 – Aron Sigurðarson (KR)

Mynd: FH

10 – Kjartan Kári Halldórsson (FH)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu