fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

433
Föstudaginn 4. apríl 2025 08:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudómari í Frakklandi óttaðist um líf sitt þegar hann dæmi leik hjá U17 ára liðum þar í landi á sunnudag. Málið er á borði lögreglu.

Simon sem er aðeins 19 ára gamall er að stíga sín fyrstu skref í dómgæslu og dæmdi leik Chaville og Boulogne-Billancourt á sunnudag.

Tveir leikmenn Boulogne-Billancourt ruddust inn í klefa hans eftir leik þar sem þeir voru ekki parsáttir með frammistöðu Simon.

Þrír aðrir aðilar stóðu svo fyrir utan og tóku allt upp. „Ef þeir hefðu verið með hulin andlit þá hefðu þeir barið mig. Þeir vildu læsa klefanum, ég tók það ekki í mál,“ sagði Simon við franska fjölmiðla.

„Þeir ætluðu sér að berja mig, ég óttaðist verulega um líf mitt.“

Simon sagðist hafa sloppið út í gegnum bakdyr þar sem hann fann gæslu og þar hringdi hann í lögregluna. Voru aðilarnir tveir handteknir á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu