fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Schmeichel virkilega jákvæður eftir frumraun helgarinnar á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. október 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögn Manchester United, markvörðurinn Peter Schmeichel, hefur veitt nýja markverðinum Senne Lammens jákvæða umsögn eftir frumraun hans í 2-0 sigri gegn Sunderland um helgina.

Lammens, sem kom til United í sumar frá Club Brugge fyrir 18,2 milljónir punda, kom í stað Andé Onana sem fór á lán til Trabzonspor eftir slakt gengi. Lammens byrjaði tímabilið sem varamarkvörður fyrir Altay Bayindir en fékk loks tækifærið á dögunum og nýtti það vel.

Schmeichel, sem hafði áður efast um kaup United á Lammens, virðist nú snúast hugur. „Þegar þú hugsar um markvörsluna síðustu ár og hversu mörg mörk við höfum fengið á okkur eftir mistök markvarða. níu mistök bara á þessu tímabili. Það er allt of mikið,“ sagði sá danski.

„Þegar ég spilaði var krafa mín að bjarga liðinu 10 stigum á tímabili ekki gefa þau frá mér. Sama gilti um [Edwin van der Sar] og David De Gea.“

„Við höfum verið vön því undanfarið að markverðir gefi mörk og stig, en nú sáum við hreint lak og trausta frammistöðu í markinu. Það er ferskur andblær.“

Þetta eru jákvæð tíðindi fyrir stuðningsmenn United sem hafa lengi kallað eftir stöðugleika í markmannsstöðunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu